Til bakaPrenta
Félagsmálanefnd - 9

Haldinn í Setri Egils, Ráđhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi,
10.09.2019 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Inga Jara Jónsdóttir formađur, B-lista,
Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmađur, S-lista,
Eyrún Björg Magnúsdóttir nefndarmađur, Á-lista,
Gunnar Egilsson nefndarmađur, D-lista,
Helga Ţórey Rúnarsdóttir nefndarmađur, D-lista,
Anný Ingimarsdóttir deildarstjóri.
Fundargerđ ritađi: Anný Ingimarsdóttir, deildarstjóri
Anný Ingimarsdóttir, deildastjóri ritar fundagerđ.


Dagskrá: 
Almenn afgreiđslumál
1. 1908137 - Jafnréttisáćtlun Sveitarfélagsins Árborgar 2019-2023
Helga María Pálsdóttir bćjarritari og Ólöf Jóna Tryggvadóttir, mannauđstjóri komu inn á fundinn undir ţessum liđ og kynntu stefnuna. Félagsmálanefnd fagnar ţessari vinnu og leggur áherslu ađ ţetta verđi lifandi plagg. Rćtt var um ađ mannréttindastefna verđi gerđ fyrir sveitarfélagiđ í kjölfar ţessarar vinnu.
2. 1909048 - Húsnćđismál - trúnađarmál
Fćrt í trúnađarbók
3. 1909046 - Húsnćđismál - trúnađarmál
Fćrt í trúnađarbók.
Erindi til kynningar
4. 1908113 - Fjárhagsáćtlun félagsţjónustu 2020
Lagt fram til kynningar.
5. 1909051 - Bođ frá Barnaverndarstofu um námskeiđ fyrir nefndarmenn barnaverndanefnda um hlutverk og ábyrgđ.
Lagt fram til kynningar

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:20 

Til bakaPrenta